Velkomin
Ég vinn einkum á réttarsviðum sænsks og alþjóðlegs einkamálaréttar. Undir flipunum geturðu kynnt þér þessi svið nánar og lesið um það við hvaða aðstæður það getur verið gott að leita lögfræðiaðstoðar. Ef aðstæðurnar sem greint er frá hér á eftir eiga við um þig get ég liðsinnt þér. Þurfir þú á annars konar lögfræðiaðstoð eða ráðgjöf að halda geturðu einnig haft samband við mig þar sem ég á í nánu samstarfi við fjölda lögmanna og lögfræðinga á flestum réttarsviðum.
Hikaðu ekki við að hafa samband!
Ágrip af starfsferli sem lögmaður
- Evrópulögmaður 2011, Svíþjóð
- Lögfræðideild Swedbank 2007-2011
- Lögfræðingur í Svíþjóð 2003
- Málflutningsréttindi 1995, Ísland
- Cand. juris 1988, Ísland
Tungumál: Sænska, íslenska, enska, danska Bý yfir kunnáttu í sænsku táknmáli