Dauðsföll

Frakki deyr í Svíþjóð og lætur eftir sig eignir í Frakklandi, Bandaríkjunum og Taílandi. Hvaða lög eiga við? Hver erfir eignirnar og er hægt að stýra því fyrir fram? Hver aðstoðar dánarbúið?