Blandað hjónaband eða sambúð

Það er algengt að velja sér maka frá öðru landi.

Ef svo skyldi vilja til að upp kæmu erfiðleikar í sambandinu getur verið gott að hafa eftirfarandi í huga:

  • Hvað þarf að hafa í huga áður en tveir einstaklingar af mismunandi þjóðerni ganga í hjónaband? Hvaða reglur gilda þegar kaupmáli er gerður í Svíþjóð?
  • Hvaða reglur gilda ef sænskur maður kvænist rússneskri konu og þau setjast að á Englandi?
  • Er hægt að framfylgja dómi sem kveðinn er upp í einu landi í öðru landi þar sem eignirnar eru?